Þessar fallegu marsipanbækur eru fylltar með ávöxtum og frómas, hjúpaðar með marsipani og skreyttar. Hægt er að velja um fyllingar með fimm bragðtegundum; jarðarberja, karamellukrókant, súkkulaði, Tia Maria og Sherry. Á terturnar er hægt að velja mismunandi liti á rósum og texta sem hæfir tilefninu.
40 manna ferköntuð.